4 dagur í austuríki

Hææj ;D

Í dag vaknaði ég klukkan 11:30 á EUR tíma.

  Um 12 leitið fór ég og Gunnhildur í

sund.Þegar við komum inn fór ég í sturtu. Við

 ætluðum í Parkbad en það kom rigning

 þannig að við fórum bara í molið í staðinn.

 Það fyrsta sem við gerðum þegar við komum

 inn var að fá okkur að borða. Það sem ég fékk

 mér að borða var: líti margaríta, og sótavatn,

 en Gunnhildur fékk sér líka litla margarítu en

 hún fékk sér jarðaberjasafa að drekka,

 Áslaug fékk sér ekki margarítu hún fékk sér

 Lasanja og lítin bjór. Þegar við vorum búnar

 að fá okkur að borða fórum við að versla. Ég

 verslaði þrjá boli , Gunnhildur 4 boli en

 Áslaug 4 boli. Þegar við vorum búnar að

 versla bolina fórumvið að fá okkur súkkulaði

 ís sem er ekki eins stór og í gær. Þegar við

 vorum búnar með ísin fór ég og Gunnhildur að

 kaupa okkur skó (*gg* flotta). þegar klukkan

 var 5:30 kom raggi að sækja okkur.

Þegar við komum heim fórum við að taka

 myndir af okkur í sundi.

Þegar við komum aftur inn fék ég mér pulsu

og ávaxtasafa.

Ps: ekki gleima að skrifa í gestó ;D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband